Categories
Fréttir

Aukakjördæmisþingi KFR sem halda átti fimmtudaginn 24. apríl frestað til þriðjudagsins 29. apríl

Deila grein

23/04/2014

Aukakjördæmisþingi KFR sem halda átti fimmtudaginn 24. apríl frestað til þriðjudagsins 29. apríl

Af óviðráðanlegum orsökum er aukakjördæmisþingi KFR sem halda átti fimmtudaginn 24. apríl frestað til þriðjudagsins 29. apríl. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem breytingin kann að valda.
Boðað er til aukakjördæmaþings KFR þriðjudaginn 29. apríl að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík, kl. 19.30.
Dagskrá:

  1. Setning
  2. Ræða formanns KFR, Þóris Ingþórssonar
  3. Tillaga stjórnar KFR að framboðslista Framsóknar í Reykjavík – umræður og atkvæðagreiðsla
  4. Ræða oddvita Framsóknar í Reykjavík

 
Atkvæðisrétt hafa þeir fulltrúar er valdir voru á kjördæmaþing KFR í október.
Stjórn KFR