Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar í Fjarðabyggð samþykktur

Deila grein

01/04/2014

Framboðslisti Framsóknar í Fjarðabyggð samþykktur

fjardabyggd-efstu-fimmFramsóknarfélag Fjarðabyggðar samþykkti einróma tillögu uppstillingarnefndar að lista Frjálsra og Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Fjarðabyggð, á fjölmennum fundi í Þórðarbúð á Reyðarfirði mánudagskvöldið 31. mars.
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar leiðir listan en Eiður Ragnarsson viðskiptafulltrúi, Pálína Margeirsdóttir verslunarmaður, Hulda Sigrún Guðmundsdóttir skólaliði og Svanhvít Yngvadóttir kennari skipa næstu fjögur sæti. Guðmundur Þorgrímsson núverandi bæjarfulltrúi og verktaki skipar heiðurssæti listans.
Framboðslistinn er skipaður eftirtöldum:

  1. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, Norðfirði
  2. Eiður Ragnarsson, viðskiptafullrúi, Reyðarfirði
  3. Pálína Margeirsdóttir, verslunarmaður, Reyðarfirði
  4. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, skólaliði, Fáskrúðsfirði
  5. Svanhvít Yngvadóttir, kennari, Eskifirði
  6. Guðjón Björn Guðbjartsson, nemi, Norðfirði
  7. Tinna Hrönn Smáradóttir, iðjuþjálfi, Fáskrúðsfirði
  8. Þuríður Lilly Sigurðardóttir, nemi, Reyðarfirði
  9. Einar Björnsson, forstjóri, Eskifirði
  10. Jón Kristinn Arngrímsson, matráður, Reyðarfirði
  11. Anton Helgason, framkvæmdastjóri, Stöðvarfirði
  12. Anna Sigríður Karlsdóttir, þroskaþjálfi, Reyðarfirði
  13. Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi, Mjóafirði
  14. Svanhvít Aradóttir, forstöðuþroskaþjáfi, Norðfirði
  15. Svanbjörg Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Eskifirði
  16. Krzysztof Zbigniew Sakaluk, ráðsmaður, Norðfirði
  17. Þorbergur N. Hauksson, varaslökkvistjóri, Eskifirði
  18. Guðmundur Þorgrímsson, verktaki, Fáskrúðsfirði

Á framboðslistanum eru 8 konur og 10 karlar. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum hlaut Framsóknarflokkurinn tvo sveitarstjórnarfulltrúa.
fjardabyggd-listinn
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.