Um 15.000 ný störf hafi skapast frá 2013, spáð er rúmlega 5% hagvexti, fjárfesting eykst víða um land, atvinnuleysi komið niður í um 3%, verðbólga verið minni og stöðugari en um langt skeið og kjarabætur í formi kaupmáttaraukningar eru nú meiri en áður. Árangur með lausnum Framsóknar stórar og róttækar en aðrar um að skapa öryggi, fyrirsjáanleika og jákvæða hvata.

Norðausturkjördæmi

Norðausturkjördæmi hefur 10 sæti á Alþingi, þar af 1 jöfnunarsæti. Núverandi kjördæmaskipan var samþykkt var með stjórnarskrárbreytingu árið 1999. Þá var ákveðið að hafa kjördæmi fæst sex en flest sjö, en áður voru kjördæmin átta talsins. Breytingin miðaði að því að draga úr misvægi atkvæða og laga hana að þróun búsetu í landinu.

Til kjördæmisins teljast sveitarfélögin Akureyrarkaupstaður, Arnarneshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Breiðdalshreppur, Dalvíkurbyggð, Djúpavogshreppur, Eyjafjarðarsveit, Fjallabyggð, Fjarðabyggð, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Grímseyjarhreppur, Grýtubakkahreppur, Hörgárbyggð, Langanesbyggð, Norðurþing, Seyðisfjarðarkaupstaður, Skútustaðahreppur, Svalbarðshreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Tjörneshreppur, Vopnafjarðarhreppur og Þingeyjarsveit.

Heimild: Hagstofa Íslands

Þingmenn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Höskuldur Þór Þórhallsson
Líneik Anna Sævarsdóttir
Þórunn Egilsdóttir

Varaþingmenn

Hjálmar Bogi Hafliðason
Guðmundur Gíslason
Katrín Freysdóttir
Bjarnveig Ingvadóttir

Sveitarstjórnarmenn | Félögin