„Leiðréttingin er einungis fyrsta aðgerð af mörgum sem ríkisstjórnin hyggst innleiða á kjörtímabilinu í því skyni að skapa heilbrigðara umhverfi bæði heimila og fjármálamarkaðar. Losun fjármagnshafta, afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum, uppbygging húsnæðiskerfisins og endurskipulagning Íbúðalánasjóðs eru mikilvægar vörður á þeirri leið.“

Fréttir

B – hliðin

B – hliðin

Líneik Anna Sævarsdóttir alþingismaður í Norðausturkjördæmi sýnir okkur B - hliðina að ...

Greinar

Hverjir fá?

Hverjir fá?

Fjölmörg heimili fá nú leiðréttingu á verðtryggðum húsnæðislánum sínum. Markmiðið er að ...

Framundan

Myndaalbúm

Okkar fólk

Myndbönd