„Við höfum að undanförnu fylgst náið með fréttum af atburðum sem minna okkur á hve þakklát við getum verið fyrir það líf sem okkar góða land og friðsama samfélag hefur búið okkur svo langt frá heimsins vígaslóð. Þessar aðstæður setja á herðar okkur skyldu til að koma þeim sem eru í neyð til hjálpar á þann hátt sem við best getum.“

Fréttir

Greinar

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru

Flest eigum við uppáhaldsstaði í íslenskri náttúru. Fjölbreytileiki náttúrunnar er margslunginn og ...

Framundan

Myndaalbúm

Okkar fólk

Myndbönd