„Leiðréttingin er einungis fyrsta aðgerð af mörgum sem ríkisstjórnin hyggst innleiða á kjörtímabilinu í því skyni að skapa heilbrigðara umhverfi bæði heimila og fjármálamarkaðar. Losun fjármagnshafta, afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum, uppbygging húsnæðiskerfisins og endurskipulagning Íbúðalánasjóðs eru mikilvægar vörður á þeirri leið.“

Fréttir

Samfélagsleg ábyrgð bankanna?

Samfélagsleg ábyrgð bankanna?

Karl Garðarsson, alþingismaður, kallaði eftir samfélagslegri ábyrgð stærstu fjármálastofnana landsins í störfum ...

Greinar

Með sting í hjartanu

Með sting í hjartanu

Þessi orð voru höfð eftir heilbrigðisráðherra í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins fyrir skömmu ...

Framundan

Myndaalbúm

Okkar fólk

Myndbönd